Syringa × josiflexa er lauffellandi runni af smjörviðarætt, og er blendingur gljásýrenu og bogsýrenu. Hæð er um 2-5 metrar og blómstrar hún rauðleitum blómum.

Sveigsýrena
Syringa × josiflexa 'Bellicent'
Syringa × josiflexa 'Bellicent'
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
(óraðað) Asterids
Ættbálkur: Varablómabálkur (Lamiales)
Ætt: Smjörviðarætt (Oleaceae)
Ættkvísl: Syringa
Tegund:
S. × josiflexa

Tvínefni
Syringa × josiflexa
Samheiti

Hann hefur reynst harðger hérlendis.

Heimild

breyta

Tilvísanir

breyta
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.