Sveigsýrena
(Endurbeint frá Syringa × josiflexa)
Syringa × josiflexa er lauffellandi runni af smjörviðarætt, og er blendingur gljásýrenu og bogsýrenu. Hæð er um 2-5 metrar og blómstrar hún rauðleitum blómum.
Sveigsýrena | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Syringa × josiflexa 'Bellicent'
| ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Syringa × josiflexa | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
|
Hann hefur reynst harðger hérlendis.
Heimild
breytaTilvísanir
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Sveigsýrena.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Syringa × josiflexa.