Sykurberg gulbrúnt afbrigði af kalsíti, óáþekkt kandíssykri en þaðan kemur nafnið.

Lýsing breyta

Litur stafar af járnsamböndum. Stærð kristala 1-4 cm.

  • Efnasamsetning: CaCO3
  • Kristalgerð: trígónal
  • Harka: 3
  • Eðlisþyngd: 2,7
  • Kleyfni: góð

Útbreiðsla breyta

Á Íslandi er sykurberg þekktast sem holufylling í Tjörneslögunum en finnst einnig í basalti.

Heimild breyta

  • Kristján Sæmundsson og Einar Gunnlaugsson (1999) Íslenska steinabókin. ISBN 9979-3-1856-2