Syðri-Vík (Vopnafirði)

(Endurbeint frá Syðri-Vík)

Syðri-Vík í Vopnafirði er landnámsbær Eyvindar vopna og stendur undir Krossvíkurfjöllum. Upphaflega hét bærinn Krossavík hin iðri (þ.e. innri). Í fjörunni fyrir neðan bæinn er Skipaklettur, þar sem Eyvindur er sagður hafa bundið skip sitt.