Halastjarnan 109P/Swift-Tuttle var uppgötvuð af stjörnufræðingnum Lewis Swift 16. júlí 1862 og svo öðrum stjörnufræðingi, Horace Parnell Tuttle, þremur dögum seinna. Swift-Tuttle er hluti af Perseid loftsteinaþyrpingunni. Sporbaugur hennar skarast á við jörðina eða tunglið og talið er að einhverntíman í fjarlægri framtíð muni verða árekstur.

Tenglar

breyta
   Þessi stjörnufræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.