Sveiflutími eða lota er tími sá sem það tekur fyrir reglulega sveiflu að sveiflast einu sinni oftast táknaður með T eða τ. SI-mælieining er sekúnda (s). Er umhverfa tíðni sveiflunnar, þ.e.
- τ = = 2π/ω,
þar sem táknar tíðni mælda í riðum (Hz), ω horntíðni og π pí.