Sundblak

(Endurbeint frá Sund blak)

Sundblak er íþrótt sem fer fram í sundlaugum eða öðrum baðhöllum. Sundblak er mjög svipað blaki sem fer fram í sandi eða á svokölluðum gúmmívöllum.

Reglur breyta

Tvö lið etja kappi og í hverju liði eru 1 - 4 leikmenn. Markmiðið er að slá boltann með mundinum yfir svokallað blaknet eða línu. Ef að boltinn lendir á vatninu hinum megin við netið fær liðið stig.

Leikmunir breyta

Leikmunir í sundblaki eru tvær stangir, eitt net, einn bolti og tveir til átta leikmenn.

   Þessi sundgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.