Opna aðalvalmynd

Straumey

(Endurbeint frá Streymoy)
Kort af Streymoy

Straumey (færeyska: Streymoy) er stærsta eyja Færeyja og er 372 km² að stærð. Á henni er höfuðborgin Þórshöfn. Á Straumey búa um það bil 22.000 manns, flestir í Þórshöfn.

ByggðirBreyta