Strámaður er ímynduð persóna sem er sett fram í rökræðum og er látinn standa fyrir afbakaðar skoðanir andstæðinga, því það er auðveldara að svara ímyndaða strámanninum og sigra hann í rökræðum heldur en að eiga rökræður við raunverulega manneskju.