Stjórnmálahneyksli

Stjórnmálahneyksli er hneyksli sem tengir stjórnmálamenn eða embættismenn ríkisins við athafnir þar sem þeir hafa tekið þátt í eða eru flæktir inn í ólöglega, spillta eða siðlausa gjörninga. Stjórnmálahneyksli getur falið í sér brot á landslögum eða áform um slíkt. Sum stjórnmálahneyksli eru kynlífshneyksli þar sem stjórnmálamaður kemur við sögu.

Tengt efniBreyta

TenglarBreyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.