Stellantis

Stellantis er fjölþjóðlegt bifreiðahópur stofnað 16. janúar 2021 vegna sameiningar PSA samstæðunnar og Fiat Chrysler Automobiles. Skrifstofa þess er í Amsterdam og lögform þess er því háð hollenskum viðskiptalögum[1].

Stellantis
Stellantis
Stofnað 2021
Staðsetning Amsterdam, Holland
Lykilmenn John Elkann
Starfsemi Bílaframleiðandi
Tekjur 167 miljarðar (2020)
Starfsmenn 400.000 (2019)
Vefsíða www.stellantis.com

Stellantis samsteypan rekur og markaðssetur fjórtán bílamerki, þar af fimm frá PSA Group (Citroën, DS Automobiles, Opel, Peugeot og Vauxhall) og níu frá FCA (Abarth, Alfa Romeo, Chrysler, Dodge, Fiat, Jeep, Lancia og Maserati).

TilvísanirBreyta

TenglarBreyta