Stanley (Falklandseyjum)

Stanley áður Port Stanley er höfuðborg Falklandseyja. Hún er á eynni Austur-Falklandi. Íbúar borgarinnar eru 2.221 (2012).

Stanley, höfuðborg Falklandseyja.