Stabæk er norskt knattspyrnulið frá Ósló. Heimavöllur félagsins heitir Nadderud Stadion.

Stabæk Fotball
Fullt nafn Stabæk Fotball
Gælunafn/nöfn De Blaa (Þeir Bláu)
Stofnað 16. mars 1912
Leikvöllur Nadderud Stadion, Oslo
Stærð 4.938
Knattspyrnustjóri Fáni Svíþjóðar Jan Jönsson
Deild Norska Úrvalsdeildin
2020 8. sæti
Heimabúningur
Útibúningur
Nadderud stadion. Aðalstúka.

Stabæk hefur unnið Norsku úrvaldeildina einu sinni, árið 2008

Nokkrir Íslendingar hafa spilað með félaginu má þar m.a nefna Pálma Rafn Pálmason, Pétur Marteinsson, Veigar Pál Gunnarsson og Helga Sigurðsson.

LeikmannahópurBreyta

Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.

Nú. Staða Leikmaður
1   GK Marius Amundsen Ulla
3   DF Yaw Ihle Amankwah
5   DF Mats Solheim
6   MF Luc Kassi
7   MF Jesper Isaksen
8   MF Emil Bohinen
10   MF Romain Gall (á láni frá Malmö)
11   FW Kornelius Normann Hansen
12   GK Marcus Sandberg
13   MF Younes Amer
16   DF Andreas Hanche-Olsen (Fyriliði)
17   MF Will Donkin
Nú. Staða Leikmaður
18   DF Jeppe Moe
19   FW Kosuke Kinoshita
21   MF Magnus Lundal
23   FW Oliver Edvardsen
25   MF Hugo Vetlesen
26   DF Emil Jonassen
67   MF Tortol Lumanza
72 Snið:SLO MF Filip Valenčič
77   FW Fitim Azemi
84   GK Jonas Brauti
88   MF Christopher Cheng
Snið:ZIM FW Matthew Rusike