Staðarhreppur
aðgreiningarsíða á Wikipediu
Staðarhreppur hafa þrír hreppar heitið á Íslandi:
- Staðarhreppur í Vestur-Húnavatnssýslu. Frá 7. júní 1998 hluti Húnaþings vestra.
- Staðarhreppur í Skagafjarðarsýslu. Hét áður Reynistaðarhreppur. Frá 6. júní 1998 hluti sveitarfélagsins Skagafjarðar.
- Staðarhreppur í Strandasýslu. Sjá Hrófbergshrepp.
Sjá einnig:
- Staðarsveit. Frá 11. júní 1994 hluti Snæfellsbæjar.
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Staðarhreppur.