Sprengiefni
Sprengiefni er óstöðugt efni sem brennur mjög snögglega og þenst þá það mikið út að sprenging verður við vissar kringumstæður.

Plastsprengiefni undirbúið fyrir sprengingu.
Algengar tegundir sprengiefnaBreyta
- Aseton-peroxíð (TATP)
- Dínamít
- Nítróglyserín
- Pikriksýra
- Svart púður
- Trótyl (TNT)