Úlfareynir

(Endurbeint frá Sorbus hostii)

Úlfareynir (fræðiheiti: Sorbus hostii) [1] er reynitegund sem var fyrst lýst af Nikolaus Joseph von Jacquin, og fékk sitt núverandi fræðiheiti af Karl Heinrich Koch. Engar undirtegundir finnast skráðar í Catalogue of Life.[1][2]

Úlfareynir
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósaættbálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Undirætt: Reynisætt (Maloideae)
Ættkvísl: Reyniviður (Sorbus)
Tegund:
Sorbus hostii

Samheiti

Sorbus hostii (Jacq.) Heynh.
Pyrus hostii (Jacq.) Hort. ex C. Koch

Úlfareynir í Hólavallakirkjugarði.
Úlfareynir í Vesturbænum.

Lýsing breyta

Þetta er hægvaxandi runni eða lítið margstofna tré sem nær 3 til 6 metrum, venjulega 2 - 3 m. Dökkgræn blöðin eru stakstæð, sporbaugótt, hvasstennt, stundum grunnsepótt við stilk. Blómin eru bleik í sveip. Berin eru rauðgul til rauð.[3]

Uppruni breyta

Úlfareynir er uppruninn frá Austurríki, Slóvakíu, Ölpunum og nyrðri hluta Karpatafjalla. Hann er talinn vera blendingur af Sorbus chamaemespilus & alpareyni (s. mougeotii).[4]

Reynsla á Íslandi breyta

Hefur verið ræktaður hér á landi frá því snemma á 9. áratug 20 aldar. Kelur lítið sem ekkert og blómstrar og þroskar ber árlega.[5]

Tilvísanir breyta

  1. 1,0 1,1 http://www.catalogueoflife.org/annual-checklist/2014/details/species/id/16789474|titill= Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist. Höfundar= Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed)|dags= 2014|verk= |útgefið af=Species 2000: Reading, UK.
  2. „World Plants: Synonymic Checklists of the Vascular Plants of the World“. Afrit af upprunalegu geymt þann 18. mars 2019. Sótt 19. mars 2016.
  3. http://en.hortipedia.com/wiki/Sorbus_x_hostii
  4. http://alanbuckingham.photoshelter.com/image/I0000O7LdxZRZNBE
  5. Úlfareynir Geymt 25 september 2020 í Wayback Machine Lystigarður Akureyrar


Ytri tenglar breyta

   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.