Sogn og Firðafylki

(Endurbeint frá Sogn og Fjarðafylki)

Sogn og Firðafylki (norska: Sogn og Fjordane) er fylki í Vestur-Noregi, 18.623 km² að stærð og íbúarnir eru um það bil 110.000 (2019). Stærsti bærinn í fylkinu er Førde með um 8800 íbúa. Höfuðstaður fylkisins er Leikanger, með um 2500 íbúa. Fylkið er í landshlutanum Vesturland.

Skjaldarmerki fylkisins
Staðsetning fylkisins
Hurrungane eru fjallatoppar sem ná frá 2200 til 2400 metra hæð.

Sveitarfélög

breyta