Sniðmengi

(Endurbeint frá Snið)

Sniðmengi[1] (einnig snið,[1] skurðmengi[1] eða skarmengi[1]) er í mengjafræði mengi þeirra staka í tilteknum mengjum, sem eru sameiginleg öllum mengjunum. Sniðmengi mengjanna og er lesið „A snið B“ og táknað . Formleg skilgreining er:

Venn-mynd af sniðmengi A og B (lesið „A snið B“)
er stak í eff er stak í og er stak í .

Sem dæmi er sniðmengi mengjanna og mengið

Ef sniðmengi tiltekinna mengja er tómt eru mengin sögð sundurlæg.

Tilvísanir breyta

  1. 1,0 1,1 1,2 1,3 „intersection“. Afrit af upprunalegu geymt þann 10. mars 2016. Sótt 1. október 2010.