Smokkur
Smokkur er getnaðarvörn úr gúmmí sem er notuð er á getnaðarliminn við samfarir til varnar óléttu og kynsjúkdómum og veitir u.þ.b. 99% vörn gegn smiti og getnaði. Margar gerðir smokka eru til, t.d. smokkar með ertinöbbum, ertirifflum og/eða bragðtegundum.

Myndaröð þar sem smokkurinn er settur á getnaðarliminn.
- Þessi grein fjallar um getnaðarvörn. Smokkar eru líka flokkur lindýra.
Tengt efniBreyta
- Rofnar samfarir (coitus interruptus)