Smithsonian-dýragarðurinn

Smithsonian-dýragarðurinn (eða Smithson-dýragarðurinn) er dýragarður í Washington í Bandaríkjunum. Dýragarðurinn tilheyrir Smithsonian-stofnuninni.

Smithsonian-dýragarðurinn
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.