Slímhimnubólga (fræðiheiti: conjunctivitis) er augnsjúkdómur sem einkennist af bólgu í slímhimnunni sem liggur innan á augnlokinu og yfir augnhvítunni. Orsakir slímhimnubólgu eru margar en algengustu orsakirnar eru bakteríusýking, veirusýking og ofnæmi.[1][2]

Tilvísanir breyta

  1. „Slímhimnubólga í auga“. doktor.is (enska). Sótt 28. maí 2022.
  2. „Pink eye (conjunctivitis) - Symptoms and causes“. Mayo Clinic (enska). Sótt 28. maí 2022.