Skrápdýr (fræðiheiti Echinodermata) eru fylking sjávardýra. Skrápdýr finnast á öllu dýpi sjávar frá fjöruborði til djúpsjávar. Innan fylkingarinnar eru um 7000 núlifandi tegundir til dæmis krossfiskar, ígulker, slöngustjörnur, sæbjúgu og sæliljur. Skrápdýr draga nafn sitt af kalkflögum í húð þeirra. Þessar kalkflögur geta myndað samfellda skel eins og hjá ígulkerum eða verið litlar lausar flögur eins og hjá sæbjúgum og þá er líkami þeirra mjúkur.

Skrápdýr

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Undirríki: Eumetazoa
Yfirfylking: Deuterostomia
Fylking: Echinodermata
Klein, 1734
Subphyla & Classes
Homostelea
Homoiostelea
Stylophora
CtenocystoideaRobison & Sprinkle, 1969
Crinoidea
ParacrinoideaRegnéll, 1945
Cystoideavon Buch, 1846
Ophiuroidea
Asteroidea
Echinoidea
Sæbjúgu (Holothuroidea)
Ophiocistioidea
Helicoplacoidea
?Arkarua
Edrioasteroidea
Blastoidea
EocrinoideaJaekel, 1899

† = Extinct

Tengill

breyta