Skorarheiði er lág og óbrött heiði á milli Furufjarðar og Hrafnsfjarðar. Á heiðinni eru mörk Hornstrandafriðlands.