Skúli Jón Friðgeirsson

Skúli Jón Friðgeirsson (fæddur 1988) er fyrrum knattspyrnumaður sem lék síðast með Knattspyrnufélagi Reykjavíkur 2019.[1] Skúli leikur stöðu hægri bakvarðar, en er upprunalega miðjumaður. Skúli spilaði landsleiki fyrir yngri landsliðin. Hann spilaði með sænska liðinu Elfsborg og varð sænskur meistari með liðinu haustið 2012.[2]

Skúli Jón Friðgeirsson
Upplýsingar
Fæðingardagur 30. júlí 1988 (1988-07-30) (36 ára)
Fæðingarstaður    Ísland
Hæð 1,87m
Leikstaða Varnarmaður
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2005–2012 KR 125 (4)
2012–2015 IF Elfsborg 5 (0)
2014 Gefle IF (lán) 10 (1)
2015–2019 KR 86 (4)
Landsliðsferill
2005
2006-2007
2007-2011
2010 - 2012
Ísland U17
Ísland U19
Ísland U21
Ísland
7 (1)
11 (3)
10 (1)
4 (0)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

Heimildir

breyta
  1. „Skúli Jón: Ákvað fyrir tímabilið að ég ætlaði að hætta sem Íslandsmeistari - Vísir“. visir.is. 16. september 2019.
  2. „Reyna að koma Skúla Jóni á lán“. Morgunblaðið – gegnum timarit.is.
   Þetta æviágrip sem tengist knattspyrnu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.