Sinnepskál
Sinnepskál eða asíumustarður (fræðiheiti Brassica juncea) er káltegund sem notuð er í afrískri, ítalskri, indverskri, kínverskri, japanskri og kóreskri matargerð. Lauf, fræ og stilkur jurtarinnar eru æt. Í Rússlandi er unnin mustarðsolía úr sinnepskáli.
Sinnepskál | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Brassica juncea (L.) Vassiliĭ Matveievitch Czernajew (1796 – 1871) |
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Sinnepskál.