Sigurlín Bjarney Gísladóttir

Sigurlín Bjarney Gísladóttir (f. 1975) er rithöfundur sem hefur sent frá sér ljóð og smásögur. Hún hefur meistarapróf í ritlist og íslenskum bókmenntum frá Háskóla Íslands.[1]

VerkBreyta

  • Fjallvegir í Reykjavík (2007)
    • Ritdómur: Þröstur Helgason (6. október, 2007). „Hugmyndin betri“. Lesbók Morgunblaðsins: 15.
    • Ritdómur: Sigurður Hróarsson (18. október, 2007). „Ófrágengin tilraun“. Fréttablaðið: 44.
  • Jarðvist (2015)
  • Tungusól og nokkrir dagar í maí (2016)

TilvísanirBreyta

  1. „Sigurlín Bjarney Gísladóttir“. Skáld.is.
  2. https://www.mbl.is/mogginn/bladid/innskraning/?redirect=%2Fmogginn%2Fbladid%2Fgrein%2F1751845%2F%3Ft%3D149459477&page_name=grein&grein_id=1751845