Sigurgeir Sigurðsson
Biskup Íslands
Sigurgeir Sigurðsson (3. ágúst 1890 - 13. október 1953) var biskup íslensku Þjóðkirkjunnar frá 1939 til 1953. Hann var faðir Péturs Sigurgeirssonar biskups. [1] [2]
Tilvísanir
breyta- ↑ "Sigurgeir Sigurðsson", Andvari 84. árg. 2. tölubl. 1959 bls. 115-129.
- ↑ Merkir Íslendingar. "Sigurgeir Sigurðsson", Morgunblaðið, Reykjavik, 3. ágúst 2012..
Heimildir og ítarefni
breyta- Pétur Sigurgeirsson. „Sigurgeir Sigurðsson“. Faðir minn - presturinn. Skuggsjá, Hafnarfirði, 1977: bls. 181-197. .
Fyrirrennari: Jón Helgason (biskup) |
|
Eftirmaður: Ásmundur Guðmundsson |