Serov

bær í Rússlandi

Serov (rússneska: Серо́в) er bær í Sverdlovsk-umdæminu í Rússlandi, við austur-Úralfjöll. Árið 2002 var mannfjöldi 99.804.

Skjaldarmerki Serov.
Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.