Cedrus er lítil ættkvísl stórra sígrænna trjáa með ilmandi við sem hefur verið mikilvægur í sögu heimalanda sinna.

Sedrus

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Cedrus
Trew
Tegundir

Sjá texta

Barr Atlassedrus

Tegundir breyta

 
Sedrus í Atlasfjöllum í Marokkó

Tegundir Cedrus eru ýmist taldar frá 4 niður í eina tegund:[1][2][3][4][5][6][7][8][9][10]

Mynd Fræðiheiti Íslenskt heiti Samnefni Útbreiðsla Athugasemdir
  Cedrus atlantica Atlassedrus C. libani subsp. atlantica Atlasfjöll í Marokkó og Alsír
  Cedrus brevifolia Kýpursedrus C. libani subsp. brevifolia, C. libani var. brevifolia Troodos fjöll í Kýpur
  Cedrus deodara Himalajasedrus Ættaður frá vesturhluta Himalaja
  Cedrus libani Líbanonsedrus Ættaður úr fjöllum austurhluta Miðjarðarhafs, í Austurlönd nær, Líbanon, og Tyrklandi


Heimildir breyta

  1. Gymnosperm database Cedrus.
  2. NCBI Taxonomy Browser Cedrus.
  3. Flora of China vol. 4
  4. Qiao, C.-Y., Jin-Hua Ran, Yan Li and Xiao-Quan Wang (2007): Phylogeny and Biogeography of Cedrus (Pinaceae) Inferred from Sequences of Seven Paternal Chloroplast and Maternal Mitochondrial DNA Regions. Annals of Botany 100(3):573-580. Available online
  5. Farjon, A. (2008). A Natural History of Conifers. Timber Press ISBN 0-88192-869-0.
  6. Christou, K. A. (1991). The genetic and taxonomic status of Cyprus Cedar, Cedrus brevifolia (Hook.) Henry. Mediterranean Agronomic Institute of Chania, Greece.
  7. GRIN Taxonomy for Plants Cedrus Geymt 20 janúar 2009 í Wayback Machine.
  8. Güner, A., Özhatay, N., Ekim, T., & Başer, K. H. C. (ed.). 2000. Flora of Turkey and the East Aegean Islands 11 (Supplement 2): 5–6. Edinburgh University Press. ISBN 0-7486-1409-5
  9. Eckenwalder, J. E. (2009). Conifers of the World: The Complete Reference. Timber Press ISBN 0-88192-974-3.
  10. Sell, P. D. (1990). Some new combinations in the British Flora. Watsonia 18: 92.
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist