Scoresbysund (fjörður)

(Endurbeint frá Scoresby sund)

Scoresbysund (eða Öllumlengri [1]) er lengsti fjörður í heimi, nær 350 km inn í austurströnd Grænlands. Við fjörðinn er bærinn Ittoqqortoormiit (öðru nafni Scoresbysund). Margar eyjar eru á firðinum og er sú stærsta Milne Land.

Við Scoresbysund.
Kort frá 19. öld af firðinum.

TilvísanirBreyta

  1. Morgunblaðið 1958
   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.