Kanaríeyjayllir

(Endurbeint frá Sambucus palmensis)

Kanaríeyjayllir (fræðiheiti: Sambucus palmensis) er trjátegund í ættinni Adoxaceae. Hann er einlendur í Kanaríeyjum og vex þar í „lárviðarskógum“.[1][2] Hann verður 6 m hár og er með svartleit ber.[1]

Kanaríeyjayllir

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Stúfubálkur (Dipsacales)
Ætt: Geitblaðsætt (Adoxaceae)
Ættkvísl: Yllir (Sambucus)
Tegund:
S. palmensis

Tvínefni
Sambucus palmensis
Link
Samheiti

Sambucus nigra L. subsp. palmensis (Link) Bolli

Tilvísanir

breyta
  1. 1,0 1,1 „Sambucus palmensis“. www.floradecanarias.com (spænska). Sótt 23. október 2017.
  2. Hamilton, Lawrence S.; Juvik, James O.; Scatena, F. N. (2012). Tropical Montane Cloud Forests (enska). Springer Science & Business Media. bls. 160. ISBN 9781461225003.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.