Kvæðamannafélag Hafnarfjarðar - Geymd

(Endurbeint frá SG 147)

Kvæðamannafélag Hafnarfjarðar - Geymd er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1981. Á henni flytur Kvæðamannafélag Hafnarfjarðar rímur. Upptaka: Hljóðriti hf. Hönnun umslags: Haukur Sigtryggsson. Litgreining og prentun: Prisma Hafnarfirði.

Kvæðamannafélag Hafnarfjarðar - Geymd
Bakhlið
SG - 147
FlytjandiKvæðamannafélag Hafnarfjarðar
Gefin út1981
StefnaRímnakveðskapur
ÚtgefandiSG - hljómplötur
Hljóðdæmi

Lagalisti breyta

  1. Lágnætti - Lag - texti: Þorsteinn Erlingsson - Kjartan Hjálmarsson og Margrét Hjálmarsdóttir kveða
  2. Staðreyndir - Lag - texti: Jón Helgason - Áslaug Magnúsdóttir, Guðmundur Skúli Kristjánsson, Haukur Sigtryggsson, Hörður Bjarnason, Kjartan Hjálmarsson, Magnús Jónsson, Margrét Guðmundsdóttir og Margrét Hjálmarsdóttir kveða
  3. Haust - Lag - texti: Margrét Guðmundsdóttir - Áslaug Magnúsdóttir, Haukur Sigtryggsson, Kjartan Hjálmarsson, Margrét Guðmundsdóttir og Margrét Hjálmarsdóttir kveða
  4. Litli Rauður - Lag - texti: Jón Þorsteinsson frá Arnarvatni - Áslaug Magnúsdóttir, Guðmundur Skúli Kristjánsson, Haukur Sigtryggsson, Hörður Bjarnason, Kjartan Hjálmarsson, Magnús Jónsson, Margrét Guðmundsdóttir og Margrét Hjálmarsdóttir kveða
  5. Haustar að - Lag - texti: Áslaug Magnúsdóttir - Áslaug Magnúsdóttir og Margrét Hjálmarsdóttir kveða
  6. Hún vaknar - Lag - texti: Guðmundur Guðmundsson skólaskáld - Áslaug Magnúsdóttir, Guðmundur Skúli Kristjánsson, Haukur Sigtryggsson, Hörður Bjarnason, Kjartan Hjálmarsson, Magnús Jónsson, Margrét Guðmundsdóttir og Margrét Hjálmarsdóttir kveða
  7. Við vorkomu - Lag - texti: Jón Helgason - Hörður Bjarnason og Margrét Hjálmarsdóttir kveða
  8. Stökur - Lag - texti: Guðmundur Skúli Kristjánsson - Guðmundur Skúli Kristjánsson kveður
  9. Ólafur Liljurós - Lag - texti: Magnús Jónsson - Áslaug Magnúsdóttir, Guðmundur Skúli Kristjánsson, Haukur Sigtryggsson, Hörður Bjarnason, Kjartan Hjálmarsson, Magnús Jónsson, Margrét Guðmundsdóttir og Margrét Hjálmarsdóttir kveða
  10. Hafnarfjörður - Lag - texti: Halla Magnúsdóttir - Áslaug Magnúsdóttir, Guðmundur Skúli Kristjánsson, Haukur Sigtryggsson, Hörður Bjarnason, Kjartan Hjálmarsson, Magnús Jónsson, Margrét Guðmundsdóttir og Margrét Hjáimarsdóttir kveða
  11. Harpa - Lag - texti: Stephan G. Stephansson - Áslaug Magnúsdóttir, Guðmundur Skúli Kristjánsson, Haukur Sigtryggsson, Hörður Bjarnason, Kjartan Hjálmarsson, Magnús Jónsson, Margrét Guðmundsdóttir og Margrét Hjálmarsdóttir kveða
  12. Búmannsefni - Lag - texti: Jóhannes úr Kötlum - Margrét Hjálmarsdóttir kveður
  13. Til ömmu og mömmu - Lag - texti: Hannes Jónsson - Áslaug Magnúsdóttir, Guðmundur Skúli Kristjánsson, Haukur Sigtryggsson, Hörður Bjarnason, Kjartan Hjálmarsson, Magnús Jónsson, Margrét Guðmundsdóttir og Margrét Hjálmarsdóttir kveða
  14. Sveinn Pálsson og Kópur - Lag - texti: Grímur Thomsen - Guðmundur Skúli Kristjánsson, Haukur Sigtryggsson, Hörður Bjarnason, Kjartan Hjálmarsson, Magnús Jónsson og Margrét Hjálmarsdóttir kveða
  15. Hraun - Lag - texti: Kjartan Hjálmarsson - Kjartan Hjálmarsson kveður
  16. Guðagróði - Lag - texti: Haukur Sigtryggsson - Áslaug Magnúsdóttir, Guðmundur Skúli Kristjánsson, Haukur Sigtryggsson, Hörður Bjarnason, Kjartan Hjálmarsson, Magnús Jónsson, Margrét Guðmundsdóttir og Margrét Hjálmarsdóttir kveða
  17. Lausavísur - Lag - texti: Halla Magnúsdóttir - Áslaug Magnúsdóttir, Guðmundur Skúli Kristjánsson, Haukur Sigtryggsson, Hörður Bjarnason, Kjartan Hjálmarsson, Magnús Jónsson, Margrét Guðmundsdóttir og Margrét Hjálmarsdóttir kveða
  18. Ferskeytlan - Lag - texti: 1,34 vísa 1: höf. ókunnur, vílsa 2: Ólína Andrésdóttir, vísa 3: Sigurbjörn K. Stefánsson - Áslaug Magnúsdóttir, Haukur Sigtryggsson, Kjartan Hjálmarsson, Margrét Guðmundsdóttir og Margrét Hjálmarsdóttir kveða
  19. Komdu nú að kveðast á - Lag - texti: Komdu nú að kveðast á: höf. ókunnur, Lokaorðsins líttu þel: höf. Haukur Sigtryggsson, Vil ég þér nú vinur ljá: höf. Haukur Sigtryggsson, Kæti hrakar, stirðnar stef: höf. Ingibj. Sigfúsd., Fljúga hvítu fiðrildin: höf. Sveinbjörn Egilsson, Detta úr lofti dropar stórir: eignuð Halldóri Vídalín Magnússyni, Árna Daníelssyni og Ísleifi Gíslasyni, Góðu börnin gjöra það: höf. ókunnur, lllu börnin iðka það: höf. ókunnur, Tunglið má ei taka hann Óla: höf. Stefanía Sigurgeirsdóttir., Víst skal hætta, hér er: höf. Haukur Sigtryggsson - Kjartan Hjálmarsson og Margrét Hjálmarsdóttir kveða