Ómar Ragnarsson - Syngur fyrir börnin

(Endurbeint frá SG 143)

Ómar Ragnarsson - Syngur fyrir börnin er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1981. Á henni syngur Ómar Ragnarsson þrettán barnalög. Platan er safnplata af áður útgefnum "hit" lögum af 45 snúninga plötum.

Ómar Ragnarsson - Syngur fyrir börnin
Bakhlið
SG - 143
FlytjandiÓmar Ragnarsson
Gefin út1981
StefnaBarnaalög
ÚtgefandiSG - hljómplötur

Lagalisti breyta

  1. Ég er að baka - Lag - texti: E. Shuman/B. Bower - Ómar Ragnarsson
  2. Bróðir minn - Lag - texti: W. Holt -Ómar Ragnarsson
  3. Eitthvað út í loftið - Lag - texti: P. McCartney - Ómar Ragnarsson
  4. Lok, lok og læs - Lag - texti: Brezkt þjóðlag - Ómar Ragnarsson
  5. Aha, sei-sei, já-já - Lag - texti: Ómar Ragnarsson
  6. Ligga, ligga lá - Lag - texti: Ómar Ragnarsson
  7. Hláturinn lengir lífið - Lag - texti: Ortega - Ómar Ragnarsson
  8. Sumar og sól - Lag - texti: Ómar Ragnarsson
  9. Jói útherji - Lag - texti: Ástralskt þjóðlag - Ómar Ragnarsson
  10. Óli drjóli - Lag - texti: Ómar Ragnarsson)
  11. Minkurinn í hænsnakofanum - Lag - texti: Norskt þjóðlag - Ómar Ragnarsson Hljóðskráin "SG-143-Minkurinn_%C3%AD_h%C3%A6snakofanum.ogg" fannst ekki
  12. Kennið mér krakkar - Lag - texti: A. Johansen - Ómar Ragnarsson
  13. Hí á þig - Lag - texti: Amerískt þjóðlag - Ómar Ragnarsson