Súdetaland

(Endurbeint frá Súdetahéruðin)

Súdetaland er landsvæði sem var hluti af þýska ríkinu milli 1938 og 1945. Svæðið er í og við fjallgarðinn Súdetafjöll í norðurhluta þáverandi Tékkóslóvakíu. Landsvæðinu var afsalað til Þýskalands með München-sáttmálanum árið 1938 en það varð aftur hluti af Tékkóslóvakíu eftir seinni heimsstyrjöldina.