Saurvogur

(Endurbeint frá Sørvágur)

Saurvogur (færeyska: Sørvágur, einnig Seyrvágur, danska: Sørvåg) er þorp á eyjunni Vogum í Færeyjum og hluti af sveitarfélaginu Saurvogi. Íbúar voru tæp 1000 árið 2013. Fyrsta fiskiverksmiðja eyjanna var byggð þar árið 1952. Nálægt bænum er millilandaflugvöllur Færeyja, Vogaflugvöllur.

Saurvogur
Höfnin
Staðsetning Saurvogs á Færeyjakorti

Sumarhátíðin Vestanstevna er haldin af bæjunum Miðvogi og Sandavogi ásamt Saurvogi í júlí. Henni svipar til Ólafsvöku.

Heimild breyta

Fyrirmynd greinarinnar var „Sørvágur“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 18. apríl 2017.