Opna aðalvalmynd

Sólon Guðmundsson (Sólon í Slúnkaríki) (6. ágúst 186014. október 1931) var verkamaður og furðuskáld á Ísafirði sem Þórbergur Þórðarson skrifaði um í Íslenskum aðli. Sólon var einsetukarl og furðulegur í háttum og bær hans, Slúnkaríki, var mjög undarlegur útlits, en við hann var hann jafnan kenndur. Slúnkaríkið stóð neðan til í fjallshlíðinni fyrir ofan Krókinn á Ísafirði. Listasalur Ísfirðinga heitir eftir bæ Sólons, og nefnist Slúnkaríki, og er í Aðalstræti 22.

TenglarBreyta