Ryūnosuke Akutagawa

Ryūnosuke Akutagawa (芥川 龍之介); (1. mars 189224. júlí 1927) var japanskur rithöfundur. Litið er á hann sem föður japönsku smásögunnar, en hann var þekktur fyrir frábæran stíl og hversu fínt auga hann hafði fyrir smáatriðum. Sögur hans fjölluðu margar um svartari hliðar mannlegs eðlis.

TenglarBreyta

   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.