Skúfasúra (fræðiheiti: Rumex thyrsiflorus) er fjölær jurt af ættkvísl súra. Hún líkist túnsúru. Upprunnin frá Evrópu,[1] hefur hún fundist um tíma á Austurlandi.

Skúfasúra

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Caryophyllales
Ætt: Súruætt (Polygonaceae)
Ættkvísl: Súrur (Rumex)
Tegund:
R. thyrsiflorus

Tvínefni
Rumex thyrsiflorus
Fingerh.

Heimild breyta

  1. „Flora Europaea“. Afrit af upprunalegu geymt þann 6. febrúar 2012. Sótt 29. maí 2019.

Tenglar breyta

   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.