Rottur
Rottur (eða valska) (fræðiheiti: Rattus) eru miðlungsstór nagdýr af músaætt sem aðgreindar eru músum sökum stærðar sinnar. Þekktastar meðal manna eru svartrottan og brúnrottan sem finnst aðeins í Vestmannaeyjum nánar tiltekið Heimaey.
Á Íslandi eru fyrst heimildir fyrir rottum á 18. öld.