Ridge Canipe (fæddur Ridge Yates George Canipe 13. júlí, 1994) er bandarískur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í Walk the Line og Supernatural.

Ridge Canipe
FæddurRidge Yates George Canipe
13. júlí 1994 (1994-07-13) (29 ára)
Ár virkur2003 -
Helstu hlutverk
Ungur J.R. í Walk the Line
Ungur Dean Winchester í Supernatural
Álfur nr. 2 í The Santa Clause 3: The Escape Clause

Einkalíf breyta

Canipe er fæddur og upp alinn í Kaliforníu og byrjaði hann leiklistarferill sinn fimm ára gamall. [1]

Ferill breyta

Sjónvarp breyta

Fyrsta sjónvarpshlutverk Canipe var árið 2003 í Lucky. Síðan þá hefur hann komið fram sem gestaleikari í þáttum á borð við Angel, Drake & Josh, CSI: Crime Scene Investigation og Desperate Housewives.

Canipe var með gestahlutverk sem ungur í Dean Winchester í Supernatural frá 2006-2007.

Kvikmyndir breyta

Fyrsta kvikmyndahlutverk Canipe var árið 2006 í Bad New Bears. Síðan þá hefur hann komið fram í kvikmyndum á borð við Danika, The Santa Clause 3: The Escape Clause, The Express og A Single Man.

Árið 2005 lék hann yngri útgáfuna af Johnny Cash í Walk the Line.

Kvikmyndir og sjónvarp breyta

Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
2005 Bad News Bears Toby Whitewood
2005 Walk the Line Ungur Johnny Cash
2006 Danika Brian Merrick
2006 Zoom Eineltishrelir
2006 The Santa Clause 3: The Escape Clause Álfur nr. 2
2007 Music Within Ungur Richard
2008 The Express Klíkuforingi
2009 Tom Cool Tom, átta ára
2009 Life Is Hot in Cracktown Willy
2009 A Single Man Ungur strákur
2011 A Warrior´s Heart Keegan Sullivan
2013 Guests Lítill maður
2013 All American Christmas Carol Aðstoðarmaður á sviði
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
2003 Lucky Ungur Michael Þáttur: Leaving Las Vegas
2004 Cold Case Tim Barnes Þáttur: Glued
2004 Angel Tommy Þáttur: Smile Time
2004 The District Ungur Jack Mannion Þáttur: On Guard
2006 Drake & Josh Neil Þáttur: Megan´s New Teacher
2006 CSI: Crime Scene Investigation Lucas Hanson Þáttur: Burn Out
2005-2007 Desperate Housewives Danny Farrell 2 þættir
2007 Pictures of Hollis Woods Steven Regan Sjónvarpsmynd
2006-2007 Supernatural Ungur Dean Winchester 2 þættir
2009 Outnumbered Kyle Embry ónefndir þættir

Verðlaun og tilnefningar breyta

Young Artist verðlaunin

Tilvísanir breyta

Heimildir breyta

Tenglar breyta