Richmond (Virginíu)

höfuðborg Virginíu í Bandaríkjunum

Richmond er höfuðborg Virginíu í Bandaríkjunum. Íbúar eru um 229.000 (2023).[1] Borgin var stofnuð árið 1737 og er um 160 km suður af Washington, D.C.. Hún stendur við James-fljót. Laga-, ríkis og bankastofnanir eru mikilvægar borginni.

Svipmyndir.

Tilvísanir

breyta
  1. „QuickFacts – Richmond, Virginia“. United States Census Bureau. Sótt 9. desember 2024.

Heimild

breyta

Tenglar

breyta
   Þessi landafræðigrein sem tengist Bandaríkjunum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.