Richmond (Virginíu)
höfuðborg Virginíu í Bandaríkjunum
Richmond er höfuðborg Virginíu í Bandaríkjunum. Íbúar eru um 229.000 (2023).[1] Borgin var stofnuð árið 1737 og er um 160 km suður af Washington, D.C.. Hún stendur við James-fljót. Laga-, ríkis og bankastofnanir eru mikilvægar borginni.
Tilvísanir
breyta- ↑ „QuickFacts – Richmond, Virginia“. United States Census Bureau. Sótt 9. desember 2024.
Heimild
breyta- Fyrirmynd greinarinnar var „Richmond, Virginia“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 1. apríl. 2019.
Tenglar
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Richmond, Virginia.
Þessi landafræðigrein sem tengist Bandaríkjunum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.