Rhizocarpon macrosporum

Rhizocarpon macrosporum er slétt, skærgul hrúðurflétta. Hún vex í Sonoran-eyðimörkinni í Kaliforníu og Arizona og í Afríku og Asíu.[2] Fléttan vex í rjóðrum barrskóga frá 1.475 í 3.030 metra hæð yfir sjó. Hún finnst ekki á Íslandi.[3]

Rhizocarpon macrosporum
Rhizocarpon macrosporum í Nevada.
Rhizocarpon macrosporum í Nevada.
Ástand stofns
Ekki metið (IUCN)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Sveppir (Fungi)
Fylking: Asksveppir (Ascomycota)
Flokkur: Lecanoromycetes
Ættbálkur: Incertae sedis[1]
Ætt: Flikruætt (Rhizocarpaceae)
Ættkvísl: Flikrur (Rhizocarpon)
Tegund:
R. macrosporum'

Tvínefni
Rhizocarpon macrosporum

Tegundin svipar mjög til landfræðiflikru en greinist frá henni á stærð gróanna,[2] enda þýðir orðið „macrosporum“ orðrétt „stór gró“ á latínu.

Forþalið er svart og oft ógreinilegt.[2] Miðlagið er hvítt.

Tilvísanir breyta

  1. Hörður Kristinsson (2016). Íslenskar fléttur. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag.
  2. 2,0 2,1 2,2 Rhizocarpon macrosporum, Consortium of North American Lichen Herebaria
  3. Hörður Kristinsson & Starri Heiðmarsson (2009). Skrá yfir fléttur á Íslandi. Sótt af vefsvæði Flóru Íslands.