Reykjaskóli
Hnit: 65°15.73′N 21°05.41′V / 65.26217°N 21.09017°A
Reykjaskóli eða Héraðsskólinn að Reykjum í Hrútafirði er skóli sem stendur á Reykjatanga við austanverðan Hrútafjörð í Vestur-Húnavatnssýslu. Þar er einnig staðsett Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna.