Kálfstindar

(Endurbeint frá Reyðarbarmur)

Kálfstindar er um 10 kílómetra móbergsfjallahryggur norður af Lyngdalsheiði. Syðsti tindurinn er Reyðarbarmur en þar eru Laugarvatnshellar. Hæstu tindarnir eru tæpir 900 metrar. Meðfram þeim liggja mörk Grímsnes- og Grafningshrepps og Bláskógabyggðar.

Kálfstindar
Hæð824 metri
LandÍsland
SveitarfélagBláskógabyggð
Map
Hnit64°15′58″N 20°50′34″V / 64.266126°N 20.842665°V / 64.266126; -20.842665
breyta upplýsingum
Kálfstindar frá Laugarvatnshelli um 1900.

Tenglar

breyta