Rekkverk eða ríling er handrið úr vírum eða stálteinum meðfram borðstokk eða stýrishúsi skips. Rekkverkið varnar því að fólk falli útbyrðis og skapar handfestu í veltingi.

Hluti af rekkverki á seglskútu.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.