Regngaukur

Regngaukur (fræðiheiti Coccyzus erythrophthalmus) er gaukfugl (cuculiformes) . Heimkynni hans eru í Norður-Ameríku. Hann er sjaldséður flækingur á Íslandi.

Regngaukur
Black-billed-cuckoo2.jpg
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Gaukfuglar (Cuculiformes))
Ætt: Gaukaætt (Cuculidae)
Ættkvísl: Coccyzus
Tegund:
C. erythropthalmus

Tvínefni
Coccyzus erythropthalmus
(Wilson, 1811)
Samheiti

Coccyzus erythrophthalmus

Coccyzus erythropthalmus

HeimildBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist