Reginald Hackforth
Reginald Hackforth (fæddur 17. ágúst 1887 í London, látinn 6. maí 1957 í Cambridge)[1] var enskur fornfræðingur. Hann gegndi embætti Laurence-prófessors í fornaldarheimspeki við Cambridge-háskóla á árunum 1939 til 1952.
Hackforth gerður að félaga í Bresku akademíunni árið 1946[2].
Helstu ritBreyta
- The Authorship of the Platonic Epistles (1913)
- The composition of Plato's Apology (1933)
- Plato's examination of pleasure: a translation of the Philebus with an introduction and commentary (1945)
- Plato's Phaedrus: translated with an introduction and commentary (1952)
- Plato's Phaedo: translated with an introduction and commentary (1955)