Ravenclaw

Ravenclaw er ein af heimavistunum fjórum í galdraskólanum Hogwarts í Harry Potter bókunum eftir Joanne Kathleen Rowling.

Blár og silfur einkenna heimavistina sem er nefnd eftir galdrakonunni Rowena Rawenclaw sem var ein af fjórum stofnendum skólans. Það er hinn smái Professor Flitwick sem er yfir heimavistnni Ravenclaw og Gráa Frúin er draugurinn sem vaktar hana. Til þess að komast inn í heimavistina þarftu að komast fram hjá málverkinu af Riddaranum. Einkennismerki vistarinnar er örn. Í Ravenclaw eru þeir kláru og skörpu, þeir sem eru fljótir að læra.

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.