Rancovatn
40°12′55″S 72°15′41″V / 40.21528°S 72.26139°V

Rancovatn (spænska: Lago Ranco) er stöðuvatn í Los Ríos-fylki í Suður-Chile. Futrono er stærsta borgin nálægt vatninu. Rancovatn er 442 ferkílómetrar að stærð og dýpst 199 m. Úr vatninu rennur áin Río Bueno.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Puyehue.