Róbert Ragnarsson

Róbert Ragnarsson (fæddur 24. mars 1976) var bæjarstjóri Grindavíkurbæjar. Hann hefur áður starfað sem bæjarstjóri í Vogum verkefnastjóri hjá félagsmálaráðuneytinu og sem stundakennari í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Hann rekur núna RR-ráðgjöf, sem veitir sveitarfélögum og opinberum aðilum ráðgjöf.

Róbert á þrjá syni.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.