Rímnahættir
Rímnahættir eru samheiti allra bragarhátta sem eru notaðir í íslenskar rímur. Þeir lúta allir reglum íslenskrar bragfræði um hrynjandi, rím og ljóðstafi. Flokka má rímahættina í þrjá flokka, eftir línufjölda: Ferskeytt (4 línur), braghent (3 línur) og afhent (2 línur). Innan hvers flokks eru margir bragarhættir, með mismunandi hrynjandi.
Ferskeyttir hættirBreyta
Ferskeytla
Draghenda
Stefjahrun
Skammhenda
Úrkast
Dverghenda
Gagaraljóð
Langhenda
Nýhenda
Breiðhenda
Stafhenda
Samhenda
Stikluvik
Valstýfa
Braghendir hættirBreyta
Braghenda
Valhenda
Stuðlafall
Vikhenda
Hurðardráttur
AfhendingarBreyta
Afhending
Stúfhenda
ÍtarefniBreyta
- Rímnahættir á heimasíður Kvæðamannafélagsins Iðunnar